top of page

Caffitaly - vörur
Ítalska fyrirtækið Caffitaly hefur hannað glæsilega kaffivél sem er stílhrein og einföld í notkun, mjög nett og er fyrirferðalítil
á eldhúsborðinu en allir taka þó eftir sökum glæsileikans.
Þessi ítalska gæða expresso kaffivél hefur fengið frábæra
dóma í Scandinavíu, m.a. verið valin sem besta hylkjavélin
bæði í Danmörku og Svíþjóð.
Í boði er mikið úrval af gæðakaffi, expresso, venjulegt uppáhellt og einnig margar tegundir af te og súkkulaði.
Þrýstingur: 15 bar
Þyngd 4 kg
Vatnstankur tekur 1,2 lítra
Sjálfvirk stilling í hverjum drykk, expresso, sterkt kaffi
og einnig er hægt að stilla á uppáhellingar kaffi.
Vélarnar kom í nokkrum litum s.s. svartar,
silfur, silfur/rauðar, Silfur/svartar og silfur/bláar.
![]() Clio S21 Red-Black Vörunúmer: 35210021011 | ![]() Caffitaly rauð og silfur Vöurnúmer: 11060 | ![]() CaffitalySvört Vöurnúmer: 11041 |
---|---|---|
![]() | ![]() | ![]() |
bottom of page